Viskubrunnur

Mánudaginn 17. febrúar hefst spurningakeppnin Viskubrunnur á ný. Fyrirtæki, stofnanir, félög, fjölskyldur, vinahóapar, saumaklúbbar og aðrir sem áhuga hafa! Tilvalið er að taka þátt og skemmta þar með sjálfum sér og örðum um leið og þið styðjið þroskandi málefni, þ.e. skólaferðalag, elstu bekkja Seyðisfjarðarskóla.

Þátttökugjald er einungis 10.000 krónur fyrir liðið. Þrír eru í hverju liði.

Keppnirnar verða á eftirtöldum dögum:
Mánudagur 17. febrúar,
miðvikudagur 19. febrúar,
mánudagur 24. febrúar,
mánudagur 2. mars og
miðvikudagur 4. mars. Og byrjar kl 19:30 öll kvöldin.
 

Einhver ykkar hafa þegar heyrt í krökkunum sem eru að skrá þátttakendur í keppnina. Aðrir geta haft samaband við undirritaða í síma 8951316, eða Guðrúnu Ástu í síma 6984155. Einnig er hægt að senda okkur tölvupóst í joga@skolar.sfk.is og gudrunasta@skolar.sfk.is


Athugasemdir