Unglingadeild með frumsamdar barnabækur

Nemendur á unglingastigi hafa síðastliðnar vikur verið að skrifa barnasögur og myndskreyta þær.
Í dag lásu nemendur í 10. bekk sögurnar Prumparnir bjarga jólunum (e. Jóhann Elí & Val) og Jólahundurinn (e. Eirikki Sól).
Nemendur í 8. og 9. bekk lásu sínar sögur fyrir börnin af Dvergasteini, elstu deild leikskólan, á bókasafninu.

 

 

 

 

 

 


Athugasemdir