Þorrafræðsla á leikskóladeildinni

Eyrún Hrefna Helgadóttir frá Minjasafni Austurlands kom í heimsókn til okkar í gær, sprengidag. Meðferðis hafði hún stóran kistil með ýmsum gömlum munum sem hún sýndi okkur. Hún sagði okkur sögu um Þorrann og hvernig tíðkaðist í gamla daga að bjóða þorrann velkominn. Þetta var virkilega skemmtileg stund og börnin áhugasöm og alveg til fyrirmyndar. 


Athugasemdir