Þó sé rigning og rok

Pollarnir eru að sjálfsögðu spennandi en gaman var að prófa að vatnslita úti í bleytunni. Að sjálfsögðu koma flestir blautir inn en til að vera sem umhverfisvænust fara öll blaut föt í taupoka sem hvert og eitt barn kemur með að heiman.


Athugasemdir