Sýning á myndverkum 1. bekkjar
Í andyrir rauða skóla má nú líta verk sem nemendur í 1. bekk hafa unnið í myndmennt það sem af er önninni. Allir eru velkomnir að líta við, á skólatíma eða á opnunartíma bókasafnsins.
Nemendur á yngsta stigi fá þjálfun í notkun mismunandi listmiðla og tækni auk þess sem þau læra grunn atriði í lita- og formfræði og myndbyggingu. Áhersla er lögð á leik og verkefnavinnu með það markmið að nemendur öðlast færni til að nota mismunandi efnivið, kynnist skapandi vinnubrögðum og efli sjálfstraust sitt. (https://seydisfjardarskoli.sfk.is/is/listadeild/nam)
Í þeim verkum sem má sjá í andyrinu höfum við:
Þórunn Eymundardóttir
Myndmenntakennari
Suðurgata 4, 710 Seyðisfjörður
Sími á skrifstofu: 470 2320
Sími á leikskóladeild 470 2330
Netfang: seydisfjardarskoli@mulathing.is
Kt: 660220-1350
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 8:00 - 12:00