Stóra upplestrarkeppnin

Héraðshátíð stóru upplestrarkeppninnar var haldin í golfskálanum að Ekkjufelli miðvikudaginn 17. mars síðastliðinn. Fulltrúar Seyðisfjarðarskóla stóðu sig með glæsibrag en það voru þau Hilmir Bjólfur og Marija Eva ásamt Jóhanni Ara varamanni.

 

 


Athugasemdir