Skólaþing

1. Heilsueflandi skóli

Hvernig fléttast hreyfing, líðan og samskipti saman í daglegu starfi Seyðisfjarðarskóla?

  • Hvernig má bæta þessa þætti?
  • Með hvaða hætti tengjast þeir sameiningu Seyðisfjarðarskóla?

 2. Bókasafn

  • Hvaða þjónustu viljum við að bókasafnið veiti?
  • Hverju þarf  að huga að og hvað ber að varast?
  • Komið með hugmyndir af því hvernig er hægt að þróa samstarf bókasafnsins við leik- grunn- og listadeild Seyðisfjarðarskóla?

 3. Leikskólastarfið

            Hverjir eru styrkleikar og veikleikar leikskóladeildarinnar?

 4. Leikskólalóðin

Hvernig er hægt að bæta lóð leikskóladeildar? Skoða út frá umhverfis og náttúruvernd, sjálfbærni og þörfum nemenda?

 5. Námsörvandi umhverfi

Hvernig er hægt að bæta námsörvandi umhverfi allra deilda Seyðifjarðarskóla? Hugmyndir að sameiginlegum þáttum á öllum deildum skólans.

 6. Sjálfbærni

            Hvernig getur Seyðisfjarðarskóli orðið sjálfbærari?

Skólþing 2017


Athugasemdir