Samspil

Nú er tveggja vikna samspilssmiðju á vegum Listadeildar nýlokið og héldu nemendur smiðjunnar tónleika í bíósal Herðubreiðar þann 13. desember.
Flutt var frumsamið efni sem nemendur unnu að í sameiningu.
Við þökkum kennaranum, Guðrúnu Veturliðadóttur, og öllum þátttakendum fyrir flotta tónleika.


Athugasemdir