Öskudagsgleði

Í dag var öskudagur haldinn hátíðlegur í grunnskóladeildinni á hefðbundinn hátt. Nemendur komu saman í íþróttahúsinu, sneru lukkuhjólinu, spiluðu bingó og slógu köttinn úr tunnunni. Á fimmtudag, föstudag og mánudag er vetrarfrí á öllum deildum skólans. Við sendum öllum óskir um frábært vetrarfrí. 

 


Athugasemdir