Markmið heimsóknarinnar var fyrst og fremst að efla tengsl heimilis og skóla en einnig að nemendur æfi sig í að taka á móti gestum, bjóða þá velkomna og sinna hlutverki gestgjafans. Þau buðu upp á ávexti og spiluðu, púsluðu eða léku með ömmu og afa. Mæting var góð og var ekki annað að sjá en að bæri gestir og gestgjafar skemmtu sér vel.
Suðurgata 4, 710 Seyðisfjörður
Sími á skrifstofu: 470 2320
Sími á leikskóladeild 470 2330
Netfang: seydisfjardarskoli@mulathing.is
Kt: 660220-1350
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 8:00 - 12:00