Olweusardagurinn

Fimmtudaginn 25. nóvember hélt grunnskóladeildin upp á Olweusardaginn, nemendur og starfsfólk unnu verkefni tengd vináttu og fundu líka út hvað þau eiga sameiginlegt hvert með öðru. Hér má sjá hluta af afrakstri dagsins en einnig er myndband væntanlegt.

 

 


Athugasemdir