Olweusardagurinn

Þau ákváðu að tengja saman það sem græni kallinn, hjálparinn, á Olweusarhringnum gerir og það að við erum heilsueflandi skóli.
Þess vegna er nú hægt að fara í smá leiðangur og leita að flottu köllunum þeirra fræðast um hvað þeir segja
varðandi vináttu og líka gera léttar æfingar í leiðinni.

 


Athugasemdir