Við erum að byrja nýtt tímabil í Listasmiðjunni og vali og þar með verða til ný verk.
Verkefnið risahausar í 8. bekk, verkefnið smáveröld í 1. bekk og verkefnið hipphop plaststjörnu brúðurnar í 5. 6. og 7. bekk í valinu.
Öll verkin eru unnin úr endurnýttu efni.
Athugasemdir