Nemendurnir blómstra við málverkið.

Nemendurnir blómstra við málverkið. Fyrst byrja þeir á að mála myndir að eigin vali á pappir og að þeim loknum fá þau að mála mynd að eigin vali á striga. Keli smíðakennari gerði sér lítið fyrir og smíðaði ramma handa ungu efnilegu málurunum okkar. Málverkin munu svo prýða veggi rauða skólans innan skamms. Gestir og gangandi munu aldeilis geta gert sér glaðan dag þegar þar að kemur. Myndlistakennarinn mun að sjálfsögðu senda tikynningu þegar dagurinn rennur upp. 

Kveðja

Sandra María

Myndlist Myndlist 

Myndlist


Athugasemdir