Nemendur í myndmennt sýna verkefni sin á List í ljósi

Nemendur í myndmennt sýna verkefni sin á List í ljósi
 
„Unity in Diversity“ er innblásið af „Snowflakes: A Chapter from the Book of Nature“ eftir Israel Perkins Warren sem kom fyrst út árið 1863.
 
 
Listaverkið samanstendur af upplýstum skúlptúr með hljóðupptöku. Skúlptúrinn - sem endurnýja gamalt efni í nýtt listaverk - er samsettur úr ýmsum snjókornum, hvert valið úr bókinni og teiknað af nemanda á plastglugga af geisladiskapappírsermi sem myndar eitt af mörgum hlutum þessa samvinnulistaverks; snjókornin voru síðan sett saman í skúlptúr þar sem ljós kemur innan frá til að lýsa upp hvert snjókorn. Hljóðupptökur eru val nemenda á mismunandi orðum yfir „snjó“ á íslensku.
 
Hver nemandi, frá 1. til 10. bekk, sem hefur verið í myndmennt með Lilaï síðan í janúar, tók þátt í gerð listaverksins.
 
List í ljósi 2023 fer fram 10.-11. febrúar frá 18:00-22:00.
 
Frekari upplýsingar um List í ljósi hér:
 
Hægt er að sjá alla dagskrá Lista í ljósi hér:
 
Þú getur skoðað bókina sem veitti listaverkinu innblástur hér:
 


Athugasemdir