Nemendur í 5.-7. bekk hafa undanfarið verið að læra um Norðurlöndin í samfélagsfræði

Nemendur í 5.-7. bekk hafa undanfarið verið að læra um Norðurlöndin í samfélagsfræði. Lokaverkefni nemenda var hópverkefni sem fólst í að gera hugarkort um Norðurlöndin. Nemendur fengu nokkuð frjálsar hendur með útfærsluna á hugarkortinu og varð útkoman mjög fjölbreytt og skapandi.

 

Verkefni um Norðurlöndin. 5.-7. bekkur, myndir


Athugasemdir