Hefð er fyrir því að nemendur 10. bekkjar haldi matarboð fyrir foreldra sína og kennara sem fylgdu þeim í Danmerkurferðina. Með góðri aðstoð frá Röggu göldruðu krakkarnir fram þriggja rétta máltíð með öllu tilheyrandi og buðu til veislu þann 28. maí síðastliðinn.
Suðurgata 4, 710 Seyðisfjörður
Sími á skrifstofu: 470 2320
Sími á leikskóladeild 470 2330
Netfang: seydisfjardarskoli@mulathing.is
Kt: 660220-1350
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 8:00 - 12:00