Lubbafréttir

Annars vegar kemur Lubbi í heimsókn í samverustund þar sem Lubbalögin eru sungin eða hins vegar eru haldnar málörvandi verkefnastundir með Lubbaverkefnum. Í dag fóru Ágústa, deildastjóra á Vinaminni og Bryndís, deildastjóri á Dvergasteini á Lubbanámskeið þar sem þær ætla að kynna sér kennsluefnið nánar. Það eru því spennandi tímar framundan hjá Lubba og nemendum leikskóladeildar. 


Athugasemdir