Lokaverk Dear you verkefnisinis

Seyðisfjarðarskóli hefur í vetur tekið þátt í verkefni sem heitir Dear you en markmið þess er að tengja saman nemendur frá mismunandi löndum í gegnum list. Hugmyndin er i grunninn sú sama og að eiga pennavini nema hér tengjast nemendur í gegnum sköpun. Við erum með vinaskóla í Úkraníu og munum eiga í samskiptum við nemendur á sama aldri þar. Tessa heldur utan um verkefnið hjá okkur og fer þessi vinna fram í tímunum hjá henni. 

Lokaverkefnið var leikrit sem flutt var á íslensku, þýtt reglulega yfir á ensku til nemendanna í Úkraníu og þar þýddi stúlka jafnóðum á rússnesku.

Allt fór þetta fram á Teams


Athugasemdir