Listadeild Seyðisfjarðarskóla tók þátt í Nótunni

Listadeild Seyðisfjarðarskóla tók þátt í Nótunni, uppskeruhátíð tónlistarskóla, sem fór fram í Tónlistarmiðstöðinni á Eskifirði þann 19. mars síðastliðinn.
Emilía Björt Hörpudóttir og Eirikka Sól Stefánsson léku þar á gítara og stóðu sig mjög vel.
Á myndinni eru þær ásamt kennara sínum, Jóni Hilmari Kárasyni.

Athugasemdir