Legókeppnin

11. nóvember fór El Grilló, lið Seyðisfjarðarskóla til Reykjavíkur og tók þátt í First Lego League keppninni sem haldin er á hverju ári.

Þau gerðu sér lítið fyrir og unnu besta nýsköpunarverkefnið:

"Þema ársins 2023 er MASTERPIECE (MEISTARAVERK)

Notaðu ímyndunaraflið til að endurhugsa listheiminn!

Í MASTERPIEC áskoruninni munu FIRST LEGO League liðin kanna listheiminn; hvaðan list er sprottin og hvernig henni er miðlað – þá munu þau beita aðferðum rannsókna og nýsköpunar við að finna nýjar leiðir til að skapa og miðla list um heim allan."

Keppnin – First Lego League Ísland