Héraðskeppni Stóru upplestrarkeppninnar

Héraðskeppni Stóru upplestrarkeppninnar fór fram í Egilsstaðakirkju 25. mars síðastliðinn

Baldur Myrkvi Brynjarsson var valinn til að fara fyrir hönd Seyðisfjarðarskóla  og stóð hann sig þar með stakri prýði.