Göngum í skólann lauk í gær

Göngum í skólann verkefninu lauk 1. október með stuttum göngutúr nemenda og starfsfólks.
Eftir gönguna komu allir saman í matsal skólans þar sem beið þeirra heitt kakó og kex samkvæmt hefð sem er góður endapunktur á verkefninu.
Þó verkefninu sé formlega lokið hvetjum við auðvitað alla til að halda áfram að ganga eða hjóla í skólann.

 

Göngum í skólan slútt