Göngudagur hjá 1.-4. bekk

Árlega er farið í gönguferð í upphafi skólaárs. Fullt af sprækum göngugörpum synntu í Fjarðarslelshylnum og fengu sér síðan blóðmör, lifrapylsu, samlokur og döðlur á eftir. Einnig var farið í leiki og rannsóknarleiðangra og allt þetta gerði ferðina dásamlega.

Gönguferð hjá 1. - 4. bekk


Athugasemdir