Gjöf frá foreldrafélagi leikskóladeildar

Foreldrafélag Sólvalla færði í dag leikskóladeildinni námsefnið Sögugrunnur. Það er lestarkennslu- og málörvunarefni sem á eftir að nýtast vel lestrar- og hugtakanám nemenda. Nemendur og kennarar leikskóladeildarinnar þakka foreldrum kærlega fyrir stuðninginn.


Athugasemdir