Foreldrafélag Sólvalla færði í dag leikskóladeildinni námsefnið Sögugrunnur. Það er lestarkennslu- og málörvunarefni sem á eftir að nýtast vel lestrar- og hugtakanám nemenda. Nemendur og kennarar leikskóladeildarinnar þakka foreldrum kærlega fyrir stuðninginn.
Suðurgata 4 | 710 Seyðisfjörður Sími á skrifstofu: 470 2320 Netfang: seydisfjardarskoli@skolar.sfk.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 470 2320 einnig í Mentor
Athugasemdir