Gamli skóli settur í jólafötin

2. desember komu nemendur og starfsfólk saman eftir skólatíma til að skreyta skólann. Gamalt og nýtt skraut var hengt í glugga og á veggi og seríur lýsa nú upp húsið. Þá var boðið upp á kakó og piparkökur.

 


Athugasemdir