Frá bókasafninu

Bókasöfn Múlaþings bjóða upp á rappnámskeið með Reykjavíkurdætrum 17. til 18. september 2023.

 

Námskeiðið er fyrir börn í 4.-7. bekk og er þátttakendum að kostnaðarlausu.

Takmarkaður fjöldi og skráning nauðsynleg með QR kóða fyrir hvern stað.

Skráningu lýkur 15. september.

Rappsmiðjurnar verða haldnar á eftirfarandi stöðum og tímum:

Egilsstaðir, Bókasafn Héraðsbúa - sunnudagur 17. september frá 11 til 13.

Seyðisfjörður, Herðubreið - sunnudagur 17. september frá 16 til 18.

Djúpivogur, Bókasafn Djúpavogs - mánudagur 18. september frá 15 til 17.

 

 

Kóði fyrir Seyðisfjörð:


Athugasemdir