Forsetahjónin í heimsókn

Guðni Th. Jóhannesson forseti og Eliza Reid forsetafrú komu til Seyðisfjarðar í dag og byrjuðu á að heimsækja grunnskóladeildina og hittu einnig nemendur í elsta árgangi leikskóladeildarinnar. Þórunn skólastjóri tók á móti þeim og gafst nemendum færi á að spyrja þau spurninga og spjalla. 

 

 


Athugasemdir