Öskudagur

Í morgun mættu nemendur í skólann í ýmsum múnderingum. Stefnan er svo tekin á íþróttahúsið þar sem tíminn fram að hádegi verður nýttur í ýmsa leiki, bingó verður spilað og að sjálfsögðu kötturnn sleginn úr tunnunni.

Eftir hádegið munu þessar kynjaverur ganga í fyrirtæki og syngja.

               

 


Athugasemdir