Sætabrauðsdrengurinn

Skemmtilegur dagur var hjá okkur í 1. bekk í gær þar sem nemendur hlustuðu á söguna um Sætabrauðsdrenginn.
Síðan var þeim skipt í hópa og þau bjuggu til brúður og léku söguna í litla brúðuleikhúsinu okkar við mikinn fögnuð áhorfenda.


Athugasemdir