Dear you verkefnið hjá 2. og 3. bekk

Við höfum byrjað nýtt verkefni milli nemenda frá Seyðisfjarðarskóla og nemenda í skóla í Michigan í Bandaríkjunum. Við erum að prófa okkur áfram með mismunandi tækni til að kynna okkur sjálf og til að kynnast öðrum. Með „rekja“ tækninni (tracing technique) höfum við æft okkur að horfa á nemanda sem við þekkjum ekki og síðan sendir nemandinn okkur teikningu.

Til að svara spurningum nemenda í Michigan, höfum við búið til brúður sem eru fréttamenn, gert myndbönd og sent til þeirra.

Sjá meira um verkefnið í þessari frétt

   

 


Athugasemdir