Dásamlegur desember

Dásamlegur desember í skólanum Í dag 1. desember, fullveldisdaginn, er fínufatadagur í Seyðisfjarðarskóla. Einnig fengum við góða heimsókn í fyrsta tíma en Gunnar Helgason, rithöfundur mætti til okkar og las upp bókum sínum.


Athugasemdir