Danskur gestakennari

Siðustu 4 vikur hefur hún Vibeke Lund, danskur far/gestakennari, verið hjá okkur í Seyðisfjarðarskóla en hún er búin að fara á mili grunnskóla á Austurlandi í vetur. Tilgangur slíkra heimsókna er ekki síst að ýta ennfrekar undir munnlega tjáningu á dönsku. Vibeke vann dönskuverkefni með miðstigi og unglingastigi í samstarfi við dönskukennarana Guðrúnu Ástu og Dánjal. Afrakstur starfsins var m.a. danskar stuttmyndir.


Athugasemdir