Danmerkurferðalag

Í dag fóru nemendur 9. og 10. bekkjar í skólaferðalag til Kaupmannahafnar. Þau eru búin að vera að safna fyrir ferðinni síðustu tvö ár með ýmiss konar vinnu, s..s blómasölu, námsmaraþoni, pönnukökubakstri, þrifum, bingó og útburði á Dagskránni. Það var því mikill spenningur í loftinu þegar loks var lagt af stað.