Dagur hinna dauðu, Día de los Muertos

Í bæjum og borgum minnast Mexíkóar látinna ástvina með gleði í hug, rifja upp góðar stundir með hinum sálugu og setja upp heimatilbúin altari en hátíðarhöldin geta staðið yfir í allt að mánuð. Þessa daga er dauðinn ekki tilefni sorgar, heldur er lífið sem var, tilefni fagnaðar. 

5. - 7. bekkur skreytti sína útgáfu af dauðagrímum.

 


Athugasemdir