Bókaverðlaun Barnanna 2025:

Á hverju vori er börnum á aldrinum 6-12 ára boðið að kjósa uppáhalds barnabækur ársins.

Nemendur getur fyllt kjörseðil hér í bókasafninu. Kosningin hefst 17. febrúar og stendur til 28. mars.

Í ár munu börnin einnig kjósa um uppáhaldsmyndir í kosningunni Myndlýsing ársins.

Heppin(n) vinningshafi verður dreginn út 2. apríl.

Vinningshafi getur fengið bók að eigin vali af bókaverðlaunalistanum.

Vinningshafi tilkynnir sig hjá Soniu á bókasafninu og þær panta fyrir vinningshafa.