Bókaverðlaun barnanna

Árlega tilnefna börn á aldrinum 6 - 15 ára bestu barnabækur ársins. Tilnefningarnar fara fram á almennings- og skólabókasöfnum um allt land og hér á vef Borgarbókasafnsins. Krakkarnir geta valið eina til þrjár bækur sem þeim finnast skemmtilegastar, áhugaverðastar eða bestar af hvaða ástæðu sem er.

Nánar um þessi verðlaun má lesa hér.

https://www.borgarbokasafn.is/starfid-a-safninu/born/bokaverdlaun-barnanna

Á bókasafni Seyðisfjarðar gátu krakkar komið og valið sína uppáhaldsbók og voru þá komin í pott sem dregið var úr síðastliðinn föstudag.

Vinningshafinn að þessu sinni var Júlía Steinunn Ísleifsdóttir