Alþjóðadagur Downs-heilkennis er í dag 21. mars.

Alþjóðadagur Downs-heilkennis er í dag 21. mars.
 
Margir skelltu sér í ósamstæða sokka að því tilefni og hér eru myndir af fótabúnaði miðstigs og ritarans.
 
Sameinuðu þjóðirnar lýstu því formlega yfir árið 2011 að 21. mars væri Alþjóðadagur Downs-heilkennis með það að markmiði að auka vitund og minnka aðgreiningu.
Dagsetningin er táknræn að því leiti að hún vísar til þess að Downs-heilkenni verður til við auka litning í litningi 21, þ.e. 3 eintök af litning 21 - 21.03.
 

Athugasemdir