Bangsadagur

Nemendaráð skólans stendur fyrir skemmtilegum bangsadegi föstudaginn 16. maí þar sem allir nemendur mega koma með uppáhalds bangsann sinn í skólann.