Akam, ég og Annika

10. bekkur las bókina Akam, ég og Annika eftir Þórunni Rakel Gylfadóttur.
Þau eru nú að leggja lokahönd á verkefni í tengslum við lesturinn.
Þau ímynda sér að þau séu kvikmyndagerðarmenn og eru að búa til: Auglýsingaveggspjald, sjónvarpsvital við leikstjórann og kynningar á 6 persónum úr sögunni.
Hér getur að líta veggspjaldið. Vonandi getum við sýnt ykkur viðtölin bráðlega.