Ævar vísindamaður las upp úr nýjustu bókinni sinni, Þín eigin undirdjúp, fyrir nemendur á miðstigi í morgun. Eftir lesturinn spjallaði hann við nemendur og svaraði spurningum.
Suðurgata 4, 710 Seyðisfjörður
Sími á skrifstofu: 470 2320
Sími á leikskóladeild 470 2330
Netfang: seydisfjardarskoli@mulathing.is
Kt: 660220-1350
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 8:00 - 11:45