Skólaráð

Haustið 2017 tekur til starfa sameinað skólaráð leik- og grunnskóladeildar.

Stefnt er að fundahaldi á mánudögum klukkan 16.00 í sal skólans sex sinnum á ári.

 Fundardagar 2017-2018 eru áætlaðir 

 9. október, 6. nóvember, 11.janúar, 12. febrúar, 30. apríl, 29. maí (opinn fundur). 

Litið er svo á að Skólaþing Seyðisfjarðarskóla sé ígildi opins fundar en Skólaþing er haldið ár hvert að hausti
Fundarmenn eru beðnir um að kynna sér gögn sem tilheyra fundi fyrir fund, svo að á fundum verði markviss umræða. 
Fundarboð ætti að berast viku fyrir fund.

 

Handbók SÍS um skólaráð: http://www.samband.is/verkefnin/skolamal/skolarad

Sjá nánar um skólaráð: http://www.reglugerd.is/reglugerdir/allar/nr/1157-2008

 

 Fundargerð 3. maí 2017