Skráning í skólasel

Skólasel er í boði fyrir nemendur í 1. – 3. bekk Seyðisfjarðarskóla alla virka daga frá 13:30 – 16:00 mánudaga til miðvikudaga og fimmtudaga og föstudaga til 15:00.

Skólaselið er einungis starfrækt á skóladögum.

Vistunargjald sem er 6.166 kr. á mánuði til kl. 15:00 og 8.633 til kl. 16:00 á mánuði.

Nesti í Skólaseli kostar 2.680

Vistun í Skólaseli er uppsegjanleg með eins mánaðar fyrirvara.

Gefinn er kostur á að nemendur séu skráðir í Skólaselið ákveðna daga,

Verði breytingar á gæslutíma barns, skal forráðamaður tilkynna breytingar skriflega með mánaðar fyrirvara.