Frá embætti landlæknis

Embætti landlæknis vill vekja athygli á nýjum Ráðlegginum um mataræði fyrir fullorðna og börn frá tveggja ára aldri sem birtar voru í mars 2025. Gefinn var út bæklingur með ráðleggingunum, veggspjald með öllum ráðleggingunum og nýr fæðuhringur. Auk þess sem á heimasíðu embættisins er ýtarlegri umfjöllun um ráðleggingarnar og spurningar og svör um þær.