Krabbameinsfélagið stendur fyrir árlegum Bleikum degi miðvikudaginn 22. október og við í Seyðisfjarðarskóla ætlum að taka þátt.
Á Bleika deginum berum við Bleiku slaufuna, klæðumst bleiku og lýsum skammdegið upp í bleikum ljóma til að minna á að það er list að lifa með krabbameini. Við stöndum með öllum konum sem greinst hafa með krabbamein og aðstandendum þeirra. Nánar um daginn og Bleikan október: Bleiki dagurinn - Krabbameinsfélag Íslands
Suðurgata 4, 710 Seyðisfjörður
Sími á skrifstofu: 470 2320
Sími á leikskóladeild 470 2330
Netfang: seydisfjardarskoli@mulathing.is
Kt: 660220-1350
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 8:00 - 11:45