Breyting á dvalartíma

Breyting á visturnartíma  miðast við mánaðarmót og þarf að berast fyrir 20. hvers mánaðar.

Vakin er athygli á því að hámarksdvöl í skólanum eru 8 klst. Hægt er að sækja sérstaklega um tímann frá 7:45 – 8:00 og/eða frá 16:00 –16:15 og lengja dvölina þannig í 8 ½ tíma daglega.

Þessi aukakorter eru innheimt sérstaklega og eru dýrari en venjulegir leikskólatímar innan 8 stunda rammans.

captcha