Fræðslufyrirlestur um Veip / Rafrettur

Björg Eyþórsdóttir, hjúkrunarfræðingur og mastersnemi í heilbrigðisvísindum við Háskólann á Akureyri, fræðir foreldra, forráðamenn og aðra áhugasama um rafrettur, veip og allt sem því tengist. Seyðisfjarðarkaupstaður, heilsueflandi samfélag, hvetur fólk til að kynna sér málið. Aðgangur ókeypis!