Skólinn okkar starfar samkvæmt viðbragðsáætlunum vegna Covid 19 veirunnar

 
 
Fyrirhugaðri heimsókn matsmanna MMS sem til stóð að yrði n.k. mánudag og þriðjudag hefur verið frestað fram til vors, vegna þessa.
 
Hér eru tilmæli frá Almannavörnum á íslensku, ensku og pólsku vegna Covid19 veirunnar.
 
Mikilvægt er að nemendur, foreldrar og forráðamenn kynni sér þær leiðbeiningar og fari eftir þeim.
 

Athugasemdir