Námsgögn

Í haust  mun Seyðisfjarðarskóli sjá nemendum fyrir nauðsynlegum námsgögnum.
Það þýðir að innkaupalistar verða óþarfir.
Stefnt verður að því að kaupa viðurkennda gæðavörur, helst umhverfsvottaðar.
Skólinn mun sjá nemendum fyrir möppum / plastvösum, ritföngum og pappír, skærum, gráðubogum, reglustikum, lími og reiknivélum.

Athugasemdir