Stuðningsfulltrúi óskast

Stuðningsfulltrúi óskast til starfa við Seyðisfjarðarskóla í 75 -100 % starf. Starfið er laust frá og með næsta skólaári, 2021-22.
Helstu verkefni og ábyrgð

  • Aðstoðar nemendur við daglegar athafnir og þátttöku í skólastarfi.
  • Ýtir undir færni og sjálfstæði nemenda í námi og daglegum athöfnum.
  • Aðstoðar nemendur við að ná settum viðmiðum samkvæmt skólanámsskrá/einstaklingsnámskrá undir leiðsögn kennara.
  • Leitast við að styðja nemendur í félagslegum samskiptum í skólastarfinu.
  • Fylgir einum eða fleiri nemendum eftir á ferðum þeirra um skólann, í frímínútum og vettvangsferðum.

Hæfniskröfur

  • Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum.
  • Reynsla og áhugi á að vinna með börnum.
  • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi.
  • Nákvæmni og fagmennska í vinnubrögðum.
  • Ábyrgð og stundvísi.

Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum sveitarfélagsins við viðkomandi stéttarfélag.

Einstaklingar af öllum kynjum eru hvött til að sækja um stöðuna. Þeir sem ráðnir eru til starfa hjá Seyðisfjarðarskóla þurfa að veita heimild til að leitað sé upplýsinga úr sakaskrá.

Nánari upplýsingar veitir Þórunn Hrund Óladóttir í síma 866 8302 eða á netfanginu thorunn.oladottir@mulathing.is

Öllum umsóknum skal fylgja yfirlit yfir nám og/eða fyrri störf.

 

 

 


Athugasemdir